Þátttaka í kjarasamningingum verslunarmanna hjá Verk Vest var heldur lakari en vegna SGS. Niðurstaðan er engu að síður afgerandi. 

Á kjörskrá voru 228, atkvæði greiddu 50 eða 21,93%.

Já sögðu  46 eða      92%

Nei sögðu eða      8%

Engir seðlar voru auðir eða ógildir.

KJarasamningar verslunarmanna hjá Verk Vest teljast því samþykktir og gilda frá 1. maí 2015 - 31. desember 2018.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.