þriðjudagurinn 29. nóvember 2016

Kynningafundir á kjarasamningi sjómanna

Verk Vest heldur tvo kynningarfundi um endurnýjaðan kjarasamning sjómanna. Sá fyrri verður í dag þriðjudag kl.16.30 á Hótel Ísafriði. Seinni fundurinn verður haldinn í borðsalnum á Páli Pálssyni á morgun miðvikudag kringum hádegi þegar skipið er væntanlegt í land. Formaður Sjómannasambands Íslands Valmundur Valmundsson kynnir nýgerða kjarasamninga.

Kjörgögn með lykilorði fyrir kosningu ættu að fara berast til þeirra félagsmenna sem eru á kjörskrá, félagið hefur fengið staðfest að kjörgögn fóru í póst í lok síðustu viku. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.