föstudagurinn 26. október 2007

Kröfur félaga Verk - Vest í komandi kjarasmningum

Höfuðstöðvar Verk Vest á Ísafirði
Höfuðstöðvar Verk Vest á Ísafirði
Niðurstöður kjaramálakönnunar sem Verk - Vest stóð fyrir á meðal félagsmanna, sýna að mikill samhugur er um að mestur þungi í komandi kjarasamningum verði á umtalsverðar hækkanir lægstu launa ásamt stórauknum kaupmætti. Lágmarkslaun verði í lok samningstímans 41,5% af grunn þingfarakaupi,
Meira

mánudagurinn 24. september 2007

Aðför að starfsheiðri félaga Verk Vest

Nú nýverið úrskurðaði neytendastofa starfsmenn hafna Ísafjarðarbæjar á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri vanhæfa sökum hagsmunatengsla starfsmanna við fyrirtæki í sjávarútvegi á áðurnefndum stöðum.
Meira

föstudagurinn 14. september 2007

Eining-Iðja í heimsókn

Á Silfurtorgi
Á Silfurtorgi
1 af 4

Hópur úr stjórn og starfsliði Einingar-Iðju á Akureyri heimsótti Verk-Vest um helgina. Vináttusamband hefur verið með félögunum frá stofnun Verk-Vest og þetta er í annað skiptið sem Eining-Iðja kemur í heimsókn.  Hópurinn kom til Ísafjarðar á föstudagskvöld. Að morgni laugardags var farið í gönguferð um Eyrina undir leiðsögn Ragnheiðar Hákonardóttur, sem fræddi gestina um sögu gömlu húsanna sem þar eru mörg.


Meira

Valgeir og Kjartan
Valgeir og Kjartan
Á fimmtudaginn heimsóttu félagið Kjartan Már Másson og Valgeir Elíasson, sem stunda nám í í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni þeirra við skólann er að rannsaka hvort grundvöllur sé fyrir því að stofna nýjan fiskvinnsluskóla.

Meira

þriðjudagurinn 3. júlí 2007

Orlofsbyggðin Flókalundi - Patreksfjörður

Þorsteinn Guðbergsson umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar Fókalundi
Þorsteinn Guðbergsson umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar Fókalundi
1 af 3

Tíðindamaður vefsins var á ferð í orlofsbyggðinni í Flókalundi um síðustu helgi. Þar ræður ríkjum Þorsteinn Guðbergsson umsjónarmaður, sem hefur þjónustað byggðina og gesti hennar af alkunnri lipurð og samviskusemi síðustu 13 sumur. Í vor var ráðist í að girða kringum byggðina, en ágangur sauðfjár hefur verið mörgum til ama undanfarin sumur.


Meira

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.