Fjármálaráðherra ekki í tengslum við raunveruleika verkafólks
Fjármálaráðherra ekki í tengslum við raunveruleika verkafólks
Sveitungar fjármálaráðherra í Verklýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði hafa sent frá sér ályktun um lágmarkslaun vegna húsnæðis- og vaxtamála. Í ályktuninni kemur fram að útborguð lágmarkslaun væru kr106þús. en húsaleiga sé víða yfir þeirri upphæð, þá eru ótalin önnur útgjöld heimilanna.
Meira

fimmtudagurinn 1. nóvember 2007

Verk Vest sendir Bílddælingum baráttukveðjur

Ljósmynd Mats Wiebelund
Ljósmynd Mats Wiebelund
Starfsfólki Stapa var tilkynt á starfsmannafundi kl. 11:30 í gær að öllu starfsfólki væri sagt upp með með 1 mánaðar uppsögn. Þessi gjörningur er reiðarslag fyrir ekki stærra byggðarlag en Bíldudal með um 200 íbúa. Þarna er verið að segja 12 manns upp störfum, eða u.þ.b.  10% af vinnubæru fólki
Meira

Sjómannslíf er ekkert grín !
Sjómannslíf er ekkert grín !
Formannafundur Sjómannasambands Íslands á Akureyri var haldinn dagana 26 - 27. október 2007. Fulltrúi Verkalýðsfélags Vestfirðinga á fundinum var Sævar Gestsson formaður sjómannadeildar Verk Vest. Kjara og skipulagsmál voru fyrirferðamikil á fundinum
Meira

Hjólin snúast á ný í Kampa
Hjólin snúast á ný í Kampa
Eftir nokkra deifð í vinnslu sjáfarafurða á Flateyri og Ísafirði að undanförnu, eru hjól nýrra fyrirtækja sem byggja á áralangi verkþekkingu starfsfólks að komast í gang að nýju. Föstudaginn 5 október hóf starfsemi á Flateyri fiskvinnslufyrirtækið Eyraroddi Hf, en þar hafa 34 verið ráðnir til starfa.
Meira

Löndun tengist ekki frétt
Löndun tengist ekki frétt
Ef við Vestfirðingar ætlum að vera samkeppnishæfir um fólk á vinnumarkaði verða vinnuveitendur að bjóða upp á mannsæmandi laun á öllum sviðum atvinnulífsins. Í komandi kjarasamningum verðum við Vestfirðingar að gera þá kröfu að laun á okkar atvinnusvæði verði samkeppnishæf við það sem gerist á suðvestur horninu.
Meira

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.