þriðjudagurinn 27. nóvember 2012

Desemberuppbót 2012

Desemberuppbót 2012

Almenni samningur milli SGS og SA 

  50.500 kr.

Starfsfólk á hótel og veitingastöðum ( bensínstöðvar )

  50.500 kr.

Samningur f.h. Ríkissjóðs og SGS

  50.500 kr.

Samingur SGS og Launanefndar sveitarf.

  78.200 kr.

Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum

  84.121 kr.

Samningur verslunar og skrifstofufólks

  57.300 kr.

Vinnustaðasamningur Ísl. Kalkþörungafélagsins

  67.882 kr.

Bændsamtök Íslands og SGS

  50.500 kr.

Landsamband smábátaeigenda og SGS (beitningin)

  50.500 kr.

Kjarasamningar iðnaðarmanna ( Samiðn )

  50.500 kr.



mánudagurinn 8. október 2012

Námskeið um félagsleg réttindi

Verk Vest Heldur námskeið í Reykjanesi 26 - 27. október. Félagsmenn eru hvatti til að nýta þetta tækifæri til að fræðast betur um félagsleg réttindi á vinnumarkaði. Nánar má lesa um námskeiðið hér.

fimmtudagurinn 30. ágúst 2012

Kjarasmningur smábátasjómanna

Hér má finna undirritað eintak af kjarasamningi fyrir smábátasjómenn. ATH. samningurinn tekkur ekki gildi fyrr en fulltrúar beggja aðila hafa staðfest hann í atkvæðagreiðslu eða með öðrum óyggjandi hætti.

þriðjudagurinn 26. júní 2012

Orlofsuppbótin 2012

Það er rétt að minna á að orlofsuppbót átti að greiða þann 1. júní síðast liðinn. Nánari upplýsingar um orlofsuppbótina má finna hér.

sunnudagurinn 29. apríl 2012

Félagsfundur

Mætum öll á félagsfund 8. maí kl.20.00. Sjá nánar hér.
Kosningar, Orlofsferðir ofl.
Stjórnin

miðvikudagurinn 1. febrúar 2012

SÉRSTÖK EINGREIÐSLA kr.25.000

Kjarasamningsbundin eingreiðsla til starfsmanna sveitafélaga. Sjá frétt hér á síðunni.

mánudagurinn 9. janúar 2012

FUNDARBOÐ - Stjórn og trúnaðarráð

Verkalýðsfélag Vestfirðinga boðar til fundar stjórnar og trúnaðarráðs félagsins miðvikudaginn 11. janúar kl.20.00 í húsi félagsins á Ísafirði. Megin fundarefni er endurskoðunarákvæði kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

föstudagurinn 18. nóvember 2011

Desemberuppbót

Desemberuppbót fyrir árið 2011 er eftirfarandi án sérstaks álags fyrir 100% starf.
Almennt verkafólk og Iðnaðarmenn kr. 48.800
Verslunar og skrifstofufólk kr. 55.400
Starfsfólk sveitarfélaga kr. 75.500
Starfsfólk ríkisstofnana kr. 48.800
Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar Reykhólum kr. 81.276
Starfsfólk Kalkþörungaverksmiðjunnar Bíldudal kr. 64.032
Að auki skal greiða kr.15.000 sem er sérstakt álag á desemberuppbót fyrir árið 2011.
ATH. sérstaka álagsgreiðslan á desemberuppbót á ekki við um starfsmenn sveitarfélaga. Þeir eiga að fá sérstaka eingreiðslu kr. 25.000 skv. gr.1.2.2 kjarasamnings, þann 1.febrúar 2012.

þriðjudagurinn 13. september 2011

Trúnaðarmannanámskeið

Framhaldsnámskeið fyrir trúnaðarmenn Verk Vest verður haldið dagana 6. - 7. október í húsi félagsins á Ísafirði.  Námskeiðið er framhald af námskeiði frá því í vor.

laugardagurinn 14. maí 2011

Aðalfundur Verk Vest laugardaginn 21.maí

Frá aðalfundi Verk Vest
Frá aðalfundi Verk Vest
Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði laugardaginn 21. maí kl.11.00. . Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum félagsins.
 
Dagskrá:

1.      Setning fundarins
2.      Kosning starfsmanna fundarins
3.      Skýrsla stjórnar
4.      Kynntur ársreikningar starfsárið 2010
5.      Lýst kjöri stjórnar, varamanna í stjórn,
trúnaðarmannaráði og annarra trúnaðrastarfa

6.      Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð
7.      Lögð fram tillaga um laun stjórnar
8.      Önnur mál   

Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til þáttöku í fundinum og þannig fá betri innsýn í starfsemi félagsins. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfun verður  boðið upp á léttan málsverð

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.