Desemberuppbót 2021

Kjarasamningum samkvæmt fær starfsfólk greidda desemberuppbót þessa dagana, en skilyrði uppbótar má finna í viðeigandi kjarasamningi sem finna má á kjaravef Verk Vest. Hér eru upplýsingar um upphæðir og síðasta greiðsludag miðað við fullt starf: Almennur vinnumarkaður: Kr. 96.000 sem greiðist í síðasta lagi 15. desember (flestir atvinnurekendur greiða þetta út með launum 30.nóv.) Ríkisstarfsmenn: […]