Launahækkun vegna hagvaxtarauka gildir frá 1. apríl

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá þýðingu að hagvaxtarauki kjarasamninga hefur virkjast í fjórða þrepi. Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt […]
Hátíðarhöld 1. maí

Eftir tveggja ára hlé verða nú hátíðarhöld á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Dagskrá á Ísafirði Kl. 14:00 Bíó fyrir börn: Ævintýri Pílu. >>AÐGANGUR ÓKEYPIS Kl. 14:00 Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði í heiðursfylgd lögreglu með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Kl. 14:30 Hátíðardagskrá í Edinborg Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar flytur tónlist. Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verk Vest […]