Sjómannadagurinn í kjölfar Covid

Eins og með svo margt annað hefur Sjómannadagurinn breyst í tímans rás. Sjómenn voru mjög mikilvægir landinu í heild sinni, enda fæðuöflun mjög mikilvæg þessari litlu eyþjóð úti í miðju Atlantshafi, og þar af leiðir naut sjómennska mikillar virðingar áður fyrr. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 1938 á Ísafirði og í Reykjavík, en svo um […]