Opinn fundur Trúnaðarráðs og aðalfundur deilda

Opinn fundur Trúnaðarráðs og aðalfundur deilda annarra en sjómannadeildar verður haldinn mánudaginn 16. janúar klukkan 18:00 í fundarsal Verk Vest í Alþýðuhúsinu á Ísafirði (efsta hæð í bíóinu). Kosið verður í deildarstjórnir í eftirfarandi deildum: Iðnaðardeild Matvæla- og þjónustudeild Opinber deild Verslunar- og skrifstofudeild Samkvæmt 4. gr. laga félagsins um skiptingu deilda og hlutverk skal […]