Atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna

Þessa dagana og næstu tvær vikur verða haldnir kynningafundir um efni samningsins og allir sjómenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins áður en þeir greiða atkvæði því ekki er hægt að breyta valinu síðar. Þar sem sjómenn hafa ekki mikið val um hvenær þeir eru í landi verða kynningarfundir haldnir samkvæmt beiðni sjómanna […]