Hátíðarhöld 1. maí 2023

Að vanda höldum við baráttudag verkalýðsins hátíðlegan með glæsilegri dagskrá. Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu og lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Gengið verður að Edinborgarhúsinu þar sem hátíðardagskrá hefst að lokinni göngu. Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar flytur tónlist Auður Alfa Ólafsdóttir heldur […]