Af hverju eru sjómenn samningslausir?

Þann  9. febrúar var skrifað undir kjarasamning fyrir sjómenn í húsakynnum Ríkissáttasemjara eftir langar og vinnusamar samningaviðræður. Mörgum brá við þar sem viðræðurnar höfðu ekki verið mikið í fjölmiðlum en í þetta skiptið höfðu aðilar þokast nær og nær samkomulagi á löngum tíma. Þegar hyllti undir samning voru samninganefndir kallaðar í hús og afurðin af […]