Kvennafrí (kvennaverkfall)

Á degi Sameinuðu þjóðanna, þann 24. Október 1975 var haldið kvennafrí á Íslandi í fyrsta skipti og vöktum við heimsathygli fyrir, en hvað er kvennafrí? Konur sameinuðust í baráttu fyrir því að framlag þeirra til samfélagsins verði virt að verðleikum, þá bæði á vinnumarkaði og á öðrum vettvangi. Konur tóku sér frí frá vinnu þennan […]