Ályktun aðalfundar Sjómannadeildar Verk Vest um kjaramál sjómanna: Staðan meiriháttar hneyksli segja sjómenn

Sjómenn í Verk Vest héldu aðalfund Sjómannadeildar í gær og ræddu stöðu í kjaramálum sjómanna. Niðurstaða fundarins var að vestfirskir sjómenn vilja láta rödd sína heyrast og var eftirfarandi ályktun samþykkt á fundinum: Nú hafa sjómenn verið samningslausir á fimmta ár, en nýjasti samningur þeirra gilti til 1. desember 2019. Þar af leiðir hefur tímakaup […]