Verkalýðsfélag Vestfirðinga á aðild að kjarasamningum fyrir landverkafólk, verslunar- og skrifstofufólk, sjómenn, byggingamenn, vélstjóra í frystihúsum og verksmiðjum, starfsfólk á veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustöðum, starfsfólk í fiskeldi, beitninga- og netagerðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga, ríkis, t.d. starfsfólk á heilbrigðisstofnunum og hjá vegagerðinni. Þá hefur félagið gert séstakan samning um kjör starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum, auk samninga við einstök fyrirtæki með gerð vinnustaðasamninga.
Hægt er að senda tölvupóst á postur@verkvest.is eða hafa samband símleiðis í síma 456 5190.
Einnig er hægt að tilkynna brot nafnlaust á labour.is
Reykhóla- og Súðavíkurhreppur 2020 Kjarasamningurinn gildir 1.jan.2020 – 30.sep.2023.
Kjarasamningur SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga með gildistíma 1.okt.2023 – 31.mar.2024
Undirritað eintak 2023 með uppsagnarákvæði 1. deseber 2028
Breytingar 2023 koma til viðbótar við kjarasamning frá 2017
Heildarútgáfa 2017 PDF útgáfa (til útprentunar) gildir til 1. desember 2019
Samningur 18. febrúar 2017 Undirritað eintak
Kjarasamningur SGS og Samband íslenskra sveitarfélaga með gildistíma 1.okt.2023 – 31.mar.2024
Samningur 2020 (t.d. elliheimili, heimilishjálp og áhaldahús)
Nokkrir gagnlegir punktar sem vert er að hafa í huga.