Kæra félagsfólk!
Við hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga kynnum nýja og endurbætta heimasíðu!

Vefurinn hefur fengið nýtt og nútímalegt útlit, er auðveldari í notkun og virkar á öllum tækjum.

Nú er einfaldara að finna upplýsingar um réttindi, samninga og þjónustu, auk þess sem umsóknir og eyðublöð eru aðgengileg á einum stað.

Við hvetjum ykkur til að skoða síðuna, prufa nýju virkni og senda okkur endilega ábendingar.
Desemberuppbót 2025
Á almennum vinnumarkaði - 110.000 kr.
Hjá sveitarfélögum - 140.000 kr.
Hjá starfsfólki ríkisins - 110.000 kr.


Athugið að ofangreindar upphæðir miðast við 100% starfshlutfall á heilu starfsári.

Vantar þig aðstoð?

Við tökum á móti þér á skrifstofunni 
Bókaðu tíma og fáðu ráðgjöf sem hentar þér

Dagatal

  • ÚTGREIÐSLUR FRÆÐSLUSTYRKJA
    14 nóv 25
  • ÚTGREIÐSLUR FRÆÐSLUSTYRKJA
    28 nóv 25
  • ÚTGREIÐSLUR SJÚKRADAGPENINGA OG DÁNARBÓTA
    28 nóv 25
  • ÚTGREIÐSLUR FRÆÐSLUSTYRKJA
    12 des 25
  • ÚTGREIÐSLUR FRÆÐSLUSTYRKJA
    26 des 25