Fundað á Ströndum og Reykhólum

Miðvikudaginn 20. júní og fimmtudaginn 21. júní voru haldnir aðalfundir deilda félagsins á Drangsnesi, Hólmavík og Reykhólum. Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verk-Vest sat fundina ásamt Helga Ólafssyni starfsmanni skrifstofunnar.