Þörf fyrir starfsfræðslu í fiskvinnslu rannsökuð
Á fimmtudaginn heimsóttu félagið Kjartan Már Másson og Valgeir Elíasson, sem stunda nám í í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Lokaverkefni þeirra við skólann er að rannsaka hvort grundvöllur sé fyrir því að stofna nýjan fiskvinnsluskóla.