Aðför að starfsheiðri félaga Verk Vest

Nú nýverið úrskurðaði neytendastofa starfsmenn hafna Ísafjarðarbæjar á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri vanhæfa sökum hagsmunatengsla starfsmanna við fyrirtæki í sjávarútvegi á áðurnefndum stöðum.