Kröfur félaga Verk – Vest í komandi kjarasmningum

Niðurstöður kjaramálakönnunar sem Verk – Vest stóð fyrir á meðal félagsmanna, sýna að mikill samhugur er um að mestur þungi í komandi kjarasamningum verði á umtalsverðar hækkanir lægstu launa ásamt stórauknum kaupmætti. Lágmarkslaun verði í lok samningstímans 41,5% af grunn þingfarakaupi,