Formannafundur SGS gefur tóninn fyrir komandi kjarasamninga
Á formannafundi aðildarfélaga á landsbyggðinni í síðustu viku kom fram sá samhljómur sem hefur verið að magnast meðal landsbyggðarfélaganna, að okkar félagar hafa ekki notið þessa margumtalaða launaskriðs sem sífellt er verið telja landsmönnum trú um að sé í gangi allstaðar á vinnumarkaði.