Veggspjald Verk-Vest á fimm tungumálum

Á félagssvæði Verkalýðsfélags Vestfirðinga er mjög fjölþjóðlegt umhverfi hvað félagsmenn varðar. Því miður er ekki eingöngu hægt að notast við móðurmál okkar íslenskuna heldur verður líka að vera hægt að koma upplýsingum á framfæri á öðrum tungumálum.