Áherslur ASÍ: Sáttmáli um efnahagslegt jafnvægi og félagslegt réttlæti
Alþýðusamband Íslands kynnti ríkistjórninni sameiginlegar áherslur landssambanda í gær. Í þeim er lögð höfuðáhersla á að leiðrétta kjör þeirra sem setið hafa eftir í þensluástandi og launaskriði undangenginna ára.