Kjaraviðræðum frestað fram yfir áramót !
![](https://staging.verkvest.is/wp-content/uploads/2007/12/image48aaa4b822bc1.jpg)
Eins og kom fram í frétt á vef okkar þann 29. nóvember s.l. um nauðsyn þess að ríkisstjórnin kæmi að gerð kjarasamninga með skýr svör í skatta og velferðarmálum, þá er aðal ástæða frestunar kjaraviðræðna einmitt fyrst og fremst sú að fulltrúar ríkisstjórnarinnar eru ekki að koma með skýr svör.