Kjaradeilan til ríkissáttasemjara
Starfsgreinasambandið og Flóafélögin vísuðu kjaradeilunni til ríkissáttasemjara í dag. Kröfurnar eru skýrar. Fundur er boðaður með aðilum n.k. mánudag. Eins og fram hefur komið lagði verkalýðshreyfingin fram tillögu að þríhliða sátt aðila vinnumarkaðarins og ríkisins til lausnar kjaradeilunnar sem nú stendur.