Fyrsta skref í átt til aðgerða launþega

Það er nokkuð ljóst að Samtök atvinnulífsins (SA) ætla ekki að koma á móts við verkalýðshreyfinguna (ASÍ) í kröfum þeirra um skammtímasamninga. Nokkurs misskilnings virðist gæta hjá forsvarsmönnum atvinnulífsins hvað varðar hugmyndir ASÍ um aðkomu ríkisstjórnarinnar við gerð kjarasamninganna. Venjan hefur verið sú að launþegahreyfingin hefur lagt fram launakröfur beint til SA sem hafa kostnaðarmetið […]