Alvarleg tíðindi í atvinnumálum Þingeyringa
Á starfsmannafundi hjá vinnslustöð Vísis hf. á Þingeyri tilkynnti Pétur H. Pálsson þær fyrirætlanir eiganda fyrirtækisins að loka vinnslunni frá 1.maí 2008 – 1. október 2008 eða í fimm mánuði. Ekki var annað að heyra en hugur væri til að hefja starfsemina að nýju strax 1. október, því ekki væri um uppsagnir á ráðningasambandi við […]
Stjórn og trúnaðarráð Verk Vest samþykkir stuðning við aðgerðarhóp SGS
Fundur stjórnar og trúnaðarráðs Verk Vest samþykkir stuðning við aðgerðarhóp SGS og hvetur landssambönd innan ASÍ til Samstöðu.
Fjölmennur fundur stjórnar og trúnaðarráðs Verk Vest furðar sig á viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við hugmyndum ASÍ skatta- og velferðarmálum.