Alvarleg tíðindi í atvinnumálum Þingeyringa

Á starfsmannafundi hjá vinnslustöð Vísis hf. á Þingeyri tilkynnti Pétur H. Pálsson þær fyrirætlanir eiganda fyrirtækisins að loka vinnslunni frá 1.maí 2008 – 1. október 2008 eða í fimm mánuði. Ekki var annað að heyra en hugur væri til að hefja starfsemina að nýju strax 1. október, því ekki væri um uppsagnir á ráðningasambandi við […]