Trúnaðarmaður og öryggistrúnaðarmaður hjá Eyrarodda ehf

Fimmtudaginn 28. feb. fór fram kosning trúnaðarmanns og öryggistrúnaðarmanns í fiskvinnslunni Eyrarodda á Flateyri. Fyrirtækið hélt þá starfsmannafund og við fengum að nota tækifærið til að koma þessum málum í rétt horf. Fundurinn var jafnframt nýttur til að dreifa kynningarefni um nýgerðan kjarasamning og svara spurningum félaga okkar í Eyrarodda um efni hans. Túlkur á […]