Framkvæmdir í Svignaskarði á áætlun

Framkvæmdir við nýja sumarhúsið eru á áætlun og ekki annað að sjá en rúmt verði um félagsmenn í nýja húsinu.
Grunnmenntaskóli á Þingeyri

Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Fræðalumiðstöð Vestfjarða og Vinnumálastofnun efndu til upplýsingafundar með þeim sem hyggjast hefja nám í Grunnmenntaskóla á Þingeyri.