Launavísitalan hækkaði um 0,8% í febrúar – Kaupmáttur stendur í stað
Samkvæmt frétt á vef ASÍ kemur fram að launavísitala hafi hækkað um 0,8% í febrúar s.l. Þar kemur einngi fram að launa- og neysluverðsvísitala síðustu 12 mánuða hefur hækkað jafn mikið.