Unnið að kjarasamningum á Reykhólum
Hægt miðar með kjarasamninga fyrir starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. En kjarasamningur hefur verið laus þar frá áramótum líkt og var með kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.
Hægt miðar með kjarasamninga fyrir starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. En kjarasamningur hefur verið laus þar frá áramótum líkt og var með kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.