Úthlutun orlofshúsa að ljúka
Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga nú í sumar lauk 10. apríl. Þeir sem sendu inn umsóknir áður en fresturinn rann út komast í aðalúthlutun.
” Grípa þarf til tafalausra aðgerða “
Á fundi framkvæmdarstjórnar Starfsgreinasambandsins var samþykkt að gefin yrði út ályktun vegna þeirra stöðu sem launþegar standa nú frammi fyrir í efnahagsmálum.