Úthlutun orlofshúsa að ljúka

Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga nú í sumar lauk 10. apríl. Þeir sem sendu inn umsóknir áður en fresturinn rann út komast í aðalúthlutun.