Stjórnarfundur á Patreksfirði

Stjórn félagsins hélt stjórnarfund í húsi félagsins á Patreksfirði. Vegna ófærðar í vetur og lélegra samgangna á milli norðurs og suðursvæðis Vestfjarða yfir veturinn náðist ekki að halda fundinn fyrr.