Ríkissamningar – viðræðum enn slegið á frest.

Viðræður vegna kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands ( SGS ) vegna ófaglærðra hjá ríkisstofnunum eru í biðstöðu. En samningarnir hafa verið lausir frá 31. mars síðast liðinn.
Viðræður vegna kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands ( SGS ) vegna ófaglærðra hjá ríkisstofnunum eru í biðstöðu. En samningarnir hafa verið lausir frá 31. mars síðast liðinn.