Kröfur sjómanna kynntar viðsemjendum
Fulltrúar Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Verkalýðsfélags Vestfirðinga komu saman í húsakynnum Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) á dögunum og kynntu kröfur sjómanna fyrir viðsemjendum.
Fulltrúar Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Verkalýðsfélags Vestfirðinga komu saman í húsakynnum Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) á dögunum og kynntu kröfur sjómanna fyrir viðsemjendum.