Trúnaðarmannanámskeiði lokið
Sameiginlegu námskeiði Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum lauk á föstudag með kynningu á starfsemi félaganna.
Sameiginlegu námskeiði Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum lauk á föstudag með kynningu á starfsemi félaganna.