Jákvæður fundur SGS með ríkisstjórninni

Fulltrúar Starfsgreinasambandsins áttu fund með ríkisstjórninni þ.e. forsætis-, utanríkis- félagsmála- og fjármálaráðherra í morgun þar sem farið var yfir stöðu kjaraviðræðna við samninganefnd ríkisins.