Fréttabréf Orlofsnefndar Verk Vest

Eins og kom fram í frétt hér á vefnum þá hefur orlofsnefnd félagsins verið að vinna að ýmsum afþreyingar möguleikum fyrir félagsmenn.

Stýrihóp SGS veitt umboð

Viðræðunefnd SGS kom saman í gær í húsakynnum sáttasemjara til að fara yfir stöðuna í samningaviðræðum SGS við SNR (samninganefnd ríkisins).