Vinnslustöðvun Vísis á Þingeyri frestað
Formaður Verk Vest hefur fengið staðfest að boðuð vinnslustöðvun í fiskvinnslu Vísis á Þingeyri hefjist ekki fyrr en að loknum sumarleifum starfsfólks.
Formaður Verk Vest hefur fengið staðfest að boðuð vinnslustöðvun í fiskvinnslu Vísis á Þingeyri hefjist ekki fyrr en að loknum sumarleifum starfsfólks.