Orlofsferð – Orlofshús

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í glæsilega orlofsferð félagsmanna til Kraká í Póllandi. En eins og komið hefur fram í fréttabréfi sem sent hefur verið út til félagsmanna þá er lokafrestur til að skrá sig í ferðina 7.júni.