Nýir bæklingar fræðslusjóða
Félagsmönnum Verk Vest er bent á að fræðslusjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt hafa gefið út nýja bæklinga þar sem styrkupphæðir hafa verið samræmdar á milli sjóða. Hjá Landsmennt hækkar hámarksupphæð einstaklingsstyrkja í kr. 60.000,- frá og með 1.júlí 2008.