Verðbólgan eykst enn

Þrátt fyrir aðgerðir í þá átt að stemma stigu við hækkandi verðbólgu þá sýna mælingar fyrir maí mánuð að verðbólgan er enn á uppleið. Þó má merkja að lítillega hafi hægt á þar sem hækkun verðlags á milli mánaða nú er 0,9% en var við síðustu mælingu 1,4%.