Kauptaxtar 2008

Nokkrar óþolinmæði er farið að gæta hjá félagsmönnum okkar varðandi útgáfu á nýju kauptöxtunum. Kauptaxtar og kjarasamningar sem hafa verið undirritaðir á þessu ári hafa verið uppfærðir á heimasíðu félagsins undir liðnum kjaramál.