Góðir gestir á ferð

Þingmennirnir Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson litu við á skrifstofu verkalýðsfélaganna á Ísafirði á dögunum. Að sjálfsögðu var staða sjávarbyggða og efnahagsmál helsta umræðuefnið,