Kjarasamningur fyrir beitningafólk

Þrátt fyrir að ekki hafi tekist að koma beitningafólki inn í aðalkjarasamning SGS og SA var vinnu við þessi mál haldið áfram. Viðræður hafa farið fram við Landsamband smábátaeiganda að undanförnu
Þrátt fyrir að ekki hafi tekist að koma beitningafólki inn í aðalkjarasamning SGS og SA var vinnu við þessi mál haldið áfram. Viðræður hafa farið fram við Landsamband smábátaeiganda að undanförnu