Póllandsferðin

Starfsfólk skrifstofu félagins hefur verið að setja sig í samband við þá sem höfðu skráð þátttöku í orlofsferð til Póllands 17. – 23. október nk. til að minna á að nú megi ekki daga lengur að ganga frá fullnaðar greiðslu ferðarinnar.