Vestfirsk sveitarfélög eiga hrós skilið !

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur unnið óformlega könnun um laun vinnuskólabarna á hjá sveitarfélögum á Vestfjörðum. Upplýsingar um taxta eru ýmist fengnar á heimasíðum sveitarfélaganna sem og upplýsingum frá skrifstofum sveitarfélaganna.