Breytingar á fiskverði

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á viðmiðunarverðum í viðskiptum milli skyldra aðila frá og með 1. nóvember 2012:Viðmiðunarverð á þorski lækkar um 4%.Viðmiðunarverð á ýsu hækkar um 5%.Viðmiðunarverð á karfa hækkar um 3%.Viðmiðunarverð á ufsa hækkar um 5%.

Breytingar á fiskverði

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna, sem haldin var 1. september 2008, var ákveðið að hækka verð á óslægðum þorski um 10%, óslægðri ýsu um 5% og á karfa um 7%.