Nýr námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Nýr námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er kominn í dreifingu og ætti að berast inn á heimili á Vestfjörðum á næstu dögum. Að vanda kennir ýmissa grasa í námsvísinum en upplýsingar um innihald hans má einnig finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar. Félagsmenn Verk Vest eru hvattir til að skoða þá fjölbreyttu námsmöguleika sem eru í boði, bæði starfstengda […]