Fundur stjórnar og trúnaðarráðs
Stjórn og trúnaðarráð félagsins fundar á Hótel Íafirði kl.20.00 í kvöld til að leggja lokahönd á kröfugerð félagsins. Félagið mun í framhaldinu skila kröfugerð til þeirra landssambanda innan ASÍ sem félagið er aðili að. Mjög góð vinna hefur verið í gangi hjá félaginu með kjaramálafundum og skoðunarkönnun um kjaramál. Veðrið setti mjög stirk í reikninginn […]
Fundur stjórnar og trúnaðarráðs
Minnum á áður boðaðann fund stjórnar og trúnaðarráðs kl.20.00 í kvöld þriðjudag. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Stjórnsýsluhússins á Ísafirði á 4 hæð. Mjög áríðandi er að sem flestir sjái sér fært að mæta, dagskrá samkvæmt fundarboði.
Fundur stjórnar og trúnaðarráðs
Fundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verk Vest verður haldinn miðvikudaginn 17. september nk. kl 20:00 í húsi félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði. Gestur fundarins er Gylfi Arnbjörnsson sem mun fara yfir stöðu efnahagsmála, endurskoðunarákvæði kjarasamninga ásamt þeirri vinnu sem er í gangi vegna endurhæfingarsjóðs. Dagskrá fundarins má sjá í tilkynningum.